ÞJÓNUSTA HVAÐ ER Í BOÐI

Þjálfun hrossa

Við þjálfum hross fyrir keppnir, hestasýningar og kynbótasýningar auk venjubundinnar þjálfunar.

Tamningar

Við temjum hross fyrir aðra auk hrossa úr eigin ræktun.

Finnum draumahestinn þinn

Við getum aðstoðað þig við að finna rétta hestinn.

Reiðkennsla

Reiðkennsla og þjálfun knapa á öllum stigum, einstaklinga eða teymi, fyrir keppnir og almenna reiðmennsku. 


Sérfræðiþekking Áralöng reynsla

Hvað segja viðskiptavinirnir Umsagnir

John Doe

Við erum að vinna í þessum hluta.

John Doe

World champion

Nn

við erum að vinna í þessum hluta síðunnar.

Nn

National champion