Hver erum við? Um okkur

Feðgar á góðum degi

Okkar Markmið

Okkar markmið eru skýr. Við fjölskyldan viljum búa í sveit þar sem allir geta blómstrað, hvort sem er börnin okkar, við sjálf eða hrossin.

Við viljum vanda til verka og rækta góð hross ásamt því að temja vel, þannig að þeir sem eignast hest frá okkur upplifi hversu stórkostlegt það er að ríða um á vel tömdum gæðingi. 

Við viljum rækta framfalleg hross með samvinnuþýða lund og mikla getu.

Hér er Teymið

Hugrún Jóhannsdóttir

Hugrún Jóhannsdóttir

Riding teacher and trainer

Páll Bragi Hólmarsson

Páll Bragi Hólmarsson

Riding teacher and trainer

Charlie

Charlie

Trainer and grooming master

Veronika

Veronika

Worker in the stables